Skyggni
Skyggni
Skyggni
Skyggni
Skyggni
Skyggni
Skyggni
Skyggni

Skyggni

Ósk Vilhjálmsdóttir
21. 12. 2013 – 13. 06. 2014

English below

Ósk segir sjálf um verkið á Skiltinu: Titillinn „Skyggni“ vísar bæði í „skyggni ágætt“ en tengist líka skyggnilýsingu sem hefur með ljósmyndir að gera og því að vera skyggn og sjá yfir í aðrar víddir.

Ósk Vilhjálmsdóttir (f. 1962) stundaði nám við Myndlista og Handíðaskóla Íslands og Hochschule der Künste í Berlín. Verk hennar eiga rætur að rekja til skoðana hennar og afstöðu til stjórnmála og endurspegla átök milli þess almenna og hins persónulega. Þau rannsaka möguleg tól listarinnar sem vettvang til opinnar umræðu og samfélagslegra breytinga. Verkin storka neysluhyggju samtímans, arðráni umhverfis og náttúru og þörf einstaklingsins til að stjórna sífellt flóknari tilveru sinni.
Sýningar á verkum Óskar sem gjarnan byggja á ljósmyndum, videói og innsetningum, eru oft unnar í samvinnu við almenning eins og til dæmis myndaraðir þar sem hún hefur unnið með börnum og unglingum.

Ósk says about the work on the Sign: The title „Skyggni“ both refers to “clear visibility” but also relates to seance which has to do with photographs and to be clairvoyant and to see into other dimensions.

Ósk Vilhjálmsdóttir (b. 1962) studied at the Icelandic Academy of Art and Crafts and Hochschule der Künste in Berlin. Her work stems from her sense of political commitment, often addressing tension between the public and the private and investigating the potential that art holds as a mechanism for dialogue and social change. Seeking to critically challenge consumerism, globalization, the exploitation of the environment, and the needs of individuals to navigate an increasingly complex daily existence, Ósk’s shows—which include photography, video and installations—are often made in cooperation with the public, such as her series of works made with children and teenagers.