Hverju Gleymdirðu?
Hverju Gleymdirðu?
Hverju Gleymdirðu?
Hverju Gleymdirðu?
Hverju Gleymdirðu?
Hverju Gleymdirðu?
Hverju Gleymdirðu?
Hverju Gleymdirðu?

Hverju Gleymdirðu?

Joby Williamson
21.12. 2010 – 21.06. 2011

English below

Joby hefur safnað fundnum post-it minnismiðum í tíu ár. Það sem byrjaði sem forvitni, að tína upp pappírsmiða af gangstéttum, hefur þróast í skrásetningu örsagna úr hversdagslífinu. Þegar þessir miðar koma allir saman, krot, innkaupalistar, minnismiðar, ástarkveðjur, símanúmer, tilkynningar, mynda þeir safn hugmynda um líf og starf fólks, allt frá hversdagslegum gjörðum til stórra verka. Þegar við sjáum miðana í Hverju Gleymdirðu? verða þeir allt í senn, venjulegir, framandi, torskiljanlegir og dulalrfullir. Joby Williamson er listamaður hjá Tintype galleríinu í London.
Hann stundaði nám í myndlist í Manchester og í Royal College of Art í London. Verk hans hafa verið sýnd í London, New York, Los Angeles, Reykjavík, Seoul og Tokyo. Post-it minnismiðasafnið er óaðskiljanlegur hluti af myndlist Joby´s sem hægt er að segja að snúist um fornleifafræðirannsóknir manngerðra hversdagslegra hluta.

(Takmarkað upplag af prentverki What Have You Forgotten? Fylgir sýningunni.)

Williamson has been collecting discarded post-it notes on a daily basis for ten years. What began as idle curiosity, picking up a screwed-up scrap of paper from the pavement, has become a commitment to capturing those ephemeral narratives of everyday life. The archive now numbers around 5000. Seen en masse, these jottings, shopping lists, aides-mémoire, notes of endearment, phone numbers, announcements, ideas and doodles form an anthology of personal and working lives, ranging from the prosaic to the profound. Re-presented in Hverju Gleymdirðu? these reclaimed post-it notes - these tiny moments in time are at once familiar, puzzling, elusive and enigmatic.

Joby Williamson is represented by Tintype, London, and studied Fine Art Print at Manchester and the Royal College of Art. His work has been shown in London, New York, Los Angeles, Reykjavík, Seoul and Tokyo. The Post-It archive is an integral part of Williamson’s broader practice which is centred around an archaeological study of today’s artefacts.

(A limited edition print What Have You Forgotten? accompanies this exhibition.)