FLÖKT
FLÖKT
FLÖKT
FLÖKT
FLÖKT
FLÖKT
FLÖKT
FLÖKT

FLÖKT

Anna Hallin og Olga Bergmann
19.12. 2015–01.06. 2016

English below

nýtt líf innan
hins gamla
afþrykk veruleikans
form til reiðu
að í það sé hellt,
þverandi
línur að áfangastað,
leita útgöngu og
vinda net sitt
yfir vantanir
tilverunnar

Anna Hallin (1965) lauk MA námi frá Högskolan för Design och Konsthantverk við Gautaborgarháskóla 1990 og MFA í Studio Arts frá Mills College 1996.
Olga Bergmann (1967) útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskólanum 1991 og lauk MFA námi frá California College of the Arts 1995. Anna og Olga hafa sýnt verk sín í söfnum og galleríum bæði á Íslandi og erlendis og tekið þátt í margskonar samstarfsverkefnum.

Frá árinu 2005 hafa þær í samstarfi unnið að ýmsum sýningarverkefnum og líka gert verk fyrir opinber rými. Rannsóknir þær og hugmyndavinna sem liggja til grundvallar í verkum þeirra sækja innblástur í samband manns og náttúru, líffræði, erfðafræði og þróunarferla, sögulegar og staðbundnar forsendur, samfélagslega strúktúra og athuganir á atferli bæði mann og dýra. Rými og staðsetning er líka miðlægur þáttur í flestum verkefnum þeirra.
http://this.is/ahallin/BERGHALL_webportfolio.html

Sýningin stendur til 1. júní 2016.

FLICKER
Anna Hallin (1965) finished an MA degree in ceramics from the Gothenburg University in 1990 and a MFA degree in studio arts from Mills College in California in 1996. Olga Bergmann(1967) graduated from the Icelandic College for Arts and Crafts in 1991 and received her MFA degree from CCA in California in 1995.
Anna & Olga have exhibited their works in museums and galleries in Iceland and abroad and participated in several projects independently as well as a team.

Since 2005 they have collaborated on several exhibition projects as well as public art projects. They work in a variety of media and use installation, sculpture, ceramics, photography, film and drawings in their works.
The sources for the research and thought processes that are the foundation of their works are inspired by human-nature relationships, biology, genetics, evolutionary processes, historical and site specific elements, social structures and social behaviour as well as studies of behaviour and movement patterns in people and animals. Space and location is an essential aspect in the realisation of many of their projects.
http://this.is/ahallin/BERGHALL_webportfolio.html

Hallin’s and Bergmann’s show will be up until June 1 2016